Pink Grapefruit Sugar Scrub

kr.2.350

Flokkur:

Pink Grapefruit Oil Free Sugar Scrub er lúxus hágæða olíulaus sykur skrúbbur fyrir allan líkamann. Hann örvar húðflögnun á mildan hátt og gefur húðinni raka á sama tíma án þess að skila eftir olíu á húðinni. Skolast vel af án þess að skilja húðina eftir klístraða og hjálpar til við að fyrirbyggja inngróin hár. Notist einu sinni til tvisvar sinnum í viku.

100 gr